19.10.2009 | 13:34
Ég vona svo sannarlega að ekki verði skorið niður hjá SÁÁ - frekar að auka framlög
Ég vona heitt og innilega að ráðamenn sjái að sér og standi við gerðan þjónustusamning við SÁÁ. Það starf sem þar er unnið í þágu allra landsmanna er gríðarlega mikilvægt. Hver sem er, hvaða fjölskylda sem er og í hvaða aðstæðum sem er getur þurft að leita aðstoðar hjá SÁÁ, sem fíkill eða sem aðstandandi. Starf samtakanna er vandað og metnaðarfullt og stendur öllum til boða sem á þurfa að halda.
Við megum ekki slaka á klónni í þessum efnum - við eigum að sækja á!
Krafist efnda þjónustusamnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Andrea K. Jónsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.