Svo komast stjórnendur fyrirtækjanna hjá því að nafn þeirra sé svert ...

Með því að fyrirtækin viðurkenni brot sín og geri sátt um stjórnvaldssekt komast þau hjá dómi og forsvarsmenn fyrirtækjanna halda nafni sínu hreinu.  Þar að auki er sektin bara brot af því sem hún væntanlega yrði ef  dæmt yrði í málum sem þessum.  Sem sagt, ódýrt og gott:-)

Mér finnst að þeir forsvarsmenn og stjórnendur sem standa í þessum samkeppnisbrotum ættu að fá á sig stimpil sem afbrotamenn, þannig að hægt sé að varast slíka menn.  Það eru ekki fyrirtækin sem framkvæma brotin heldur mennirnir sem þar stjórna.  Sjáið bara kortafyrirtækin sem stóðu í stórfelldum samkeppnislagabrotum og gerðu sátt um sín mál, þar var stjórnvaldssekt upp á um 700 milljónir.  Stjórnendur hjá þeim fyrirtækjum halda ótrauðir áfram, einn orðinn stjórnarformaður í stórum lífeyrissjóði og annar orðinn bankastjóri.  Þetta er ljótt.

Að mínu mati eru þeir sem brjóta samkeppnislög (og önnur lög) óvinir samfélagsins.


mbl.is Viðurkenna ólöglegt samráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Sammála síðasta ræðumanni.

Landfari, 10.7.2010 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andrea K. Jónsdóttir

Höfundur

Andrea K. Jónsdóttir
Andrea K. Jónsdóttir
Samfélagsþegn með skoðanir:-)

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband